þriðjudagur, ágúst 03, 2004

Planið...

Þá er planið komið, við ætlum sem sag að hittast uppi dyngju milli klukkan hálf tíu og tíu á föstudeginum, þá verður einskonar bara plan, og liggkvöld, daginn eftir er svo bara að vakna, gera hluti, taka til, brjóta eldhúsinnréttinguna, og taka meira til, svo er bara varðeldurinn um kvöldið, það verður gaman. Eftir það er bara meira rugl og ligg og notaleg heit og svo heim daginn eftir, það meiga allir mæta hvenar sem er og vera eins lengi og stutt og þeir vilja, kanski málum við líka eitthvað og gerum fínt og flott... (góðir hlutir að gerast í dyngju um helgina).

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home