Vinnu helgi í Skátaheimilinu
Hittingurinn var allveg frábær, við náðum að taka nokkrar skemmtilegar og góðar ákvarðanir og dagbókin er nánast fullbúin, allir búnir að fá skemmtileg og verðug verkefni við sitt hæfi.
En næsta á dagskrá er að þann 24.águst verður vinnuhelgi í Skátaheimilinu, þar á að taka til, henda og gera fínt fyrir veturinn, gleðin hefst klukkan 18:00 og stendur frameftir kvöldi.
Allir að mæta, með góðaskapið... góða skemmtun ykkar Þórey :)
En næsta á dagskrá er að þann 24.águst verður vinnuhelgi í Skátaheimilinu, þar á að taka til, henda og gera fínt fyrir veturinn, gleðin hefst klukkan 18:00 og stendur frameftir kvöldi.
Allir að mæta, með góðaskapið... góða skemmtun ykkar Þórey :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home