miðvikudagur, september 22, 2004

Lovely

Þetta er allt að ganga vel heirist mér bara.
Þið standið ykkur eins og hetjur krakkar mínir. Langar til að bjóða nýju stelpurnar okkar velkomnar í hópinn og ég vona að ég fái að hitta þær fljótlega. Ég er strax farin að sakna þess að geta ekki verið með ykkur á fundi... en endilega að hugsa um þetta með gönguferðina, muna eftir honum Gulla og svo er bara ratleikurinn á næsta leiti... hlakka til að heira í ykkur fljótlega aftur... ykkar Þórey

miðvikudagur, september 15, 2004

King, kling

ÉG á eftir að fá símhringingu... um fundinn sem var í gær...
Sakna ykkar, ykkar Þórey...

þriðjudagur, september 14, 2004

Fundur Númer 2

nú er fundur númer tvö í kvold, ég vona að þið séuð búin að taka niður bréfin af netinu og látið ljósrita þau, svo bíð ég bara spennt eftir símhringingu eftir fundina í kvöld.
Leikir(flokkakeppni) og herbergin, ég mæli með þvi að þau eigi að búa til hróp fyrir flokkinn, sinn, ef þau eiga svoleiðis og kenna hinum sem eru nýjir, og muna að skrá alla sem koma niður á blöð...

Ykkar Þórey